Ljósastauraskógur.
Malbikaður árfarvegur.
Málmfiskar malandi af ánægju
í röð og jafna bilin
synda hratt milli gljáandi ljósorma
undir skini glitepla.

Líf.

Fjarri einsemd og myrkri.
Fjarri bílakirkjugarði
og ónýtum gaddavírsgirðingum.
Fjarri mýrarflákum,hrossaskít
og bilaðri rotþró.
Regnbogabrák í vætu bensínstöðvarplansins.
Ilmur af borg.

Hingað liggja allar leiðir.

 

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Þar sem beitilyngið grær

https://www.youtube.com/watch?v=7MExOwPxZZ8 (meira…)

54 ár ago

Kvæði handa Pardus

https://www.youtube.com/watch?v=YFaUztPKvv0 (meira…)

54 ár ago

Afhendingar handa Eynari

Þessar afhendingar skrifaði ég handa Einari fyrsta árið sem við bjuggum saman. Að strákunum mínum…

54 ár ago

Útivist

Myndin er af vef Reykjavíkurborgar Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn.…

54 ár ago

Múrinn

Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið gefið…

54 ár ago

Klípiklíp

Þennan texta skrifaði ég við ekta seventies-lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið…

54 ár ago