Myrkar skríða nætur
úr skotunum
gera sér hreiður í snjóruðningum

og dagarnir
skoppa út í bláinn.

 

Síðar breytti ég þessu ljóði en ég held að fyrri gerðin sé betri. Seinni gerðin er þannig:

Myrkar skríða nætur
úr skotunum
gera sér hreiður í snjóruðningum;
þar hafa dagarnir sofið.

Í mjóum taumum
renna þeir út á götuna
leystir úr viðjum
skoppa þeir fagnandi
út í bláinn.

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Þar sem beitilyngið grær

https://www.youtube.com/watch?v=7MExOwPxZZ8 (meira…)

54 ár ago

Kvæði handa Pardus

https://www.youtube.com/watch?v=YFaUztPKvv0 (meira…)

54 ár ago

Afhendingar handa Eynari

Þessar afhendingar skrifaði ég handa Einari fyrsta árið sem við bjuggum saman. Að strákunum mínum…

54 ár ago

Útivist

Myndin er af vef Reykjavíkurborgar Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn.…

54 ár ago

Múrinn

Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið gefið…

54 ár ago

Klípiklíp

Þennan texta skrifaði ég við ekta seventies-lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið…

54 ár ago