Kalt og blautt
og beint í andlitið.
Er einhver í geðillskukasti þarna uppi?
Fyrr má nú vera veðrið!
Annað en í minni sveit,
þar var alltaf sumar og sól.
(Nema stundum, en það er önnur saga.)

Nei, ég segi það satt,
þetta er ekki ásættanleg framkoma.
Það hljóta að vera borgarenglar
sem hrækja svona
í andlitið á saklausu fólki.

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Þar sem beitilyngið grær

https://www.youtube.com/watch?v=7MExOwPxZZ8 (meira…)

54 ár ago

Kvæði handa Pardus

https://www.youtube.com/watch?v=YFaUztPKvv0 (meira…)

54 ár ago

Afhendingar handa Eynari

Þessar afhendingar skrifaði ég handa Einari fyrsta árið sem við bjuggum saman. Að strákunum mínum…

54 ár ago

Útivist

Myndin er af vef Reykjavíkurborgar Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn.…

54 ár ago

Múrinn

Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið gefið…

54 ár ago

Klípiklíp

Þennan texta skrifaði ég við ekta seventies-lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið…

54 ár ago