Blaðamennirnir Jón Bjarki Magnússon og Jóhann Páll Jóhannsson flettu ofan af einu stærsta hneykslismáli síðustu ára; Lekamáli Innanríkisráðuneytisins. Málið snerist um ólöglega meðferð upplýsinga.