Vinnumarkaðurinn

Aðförin að samningafrelsinu

Þær eru gersamlega óþolandi allar þessar árásir á samningafrelsið. Einu sinni ríkti fullkomið samningafrelsi á Íslandi. Það voru góðir tímar,…

54 ár ago

Verkföll eru tímaskekkja

Verkföll voru áreiðanlega áhrifarík á tímum iðnbyltingarinnar. En ekki lengur. Allra síst þegar launagreiðandinn græðir á verkfallinu og afleiðingarnar bitna…

54 ár ago

Tónleikar fyrir Heimssamband verkafólks

IWW stendur fyrir Industrial Workers of the World,eða Heimssamband verkafólks. Samtökin voru stofnuð í Bandaríkjunum 1905 og skiptu sköpum fyrir verkalýðsfélagavæðingu…

54 ár ago

Afnemum verkfallsrétt kennara

Ég hef ekki áhyggjur af afkomu flugmanna en til hvers í fjandanum er verkfallsréttur ef yfirvaldið getur svo bara bannað…

54 ár ago

Að stela deginum

Fyrsti maí er ekki baráttudagur verkalýðsins. Frídagur kannski en ekki baráttudagur. Eins og bent hefur verið á er það ekki…

54 ár ago

Að falla fyrir kapítalískri lygi

Í kjarabaráttu verður hver stétt sú mikilvægasta í veraldarsögunni og jafnframt sú vanmetnasta og sú göfugasta. Munið eftir auglýsingunni sem…

54 ár ago

Þá er sá fimmti fallinn

Sjá hér Það er auðvitað gífurlega mikilvægt að erlend stórfyrirtæki græði peninga. Svo mikilvægt að meirihlutinn leggur blessun sína yfir það…

54 ár ago

Verkamannaheilkennið

Ég var að vinna 1. maí. Verkamannavinnu. Hef reyndar ekki fengið fríhelgi rosalega lengi og var svona að velta því…

54 ár ago

Spunkhildur vill að kirkjan komi að verkfallsmálum

Spunkhildur nokkur, bráðskemmtilegur bloggari, stakk upp á því núna um daginn að kirkjan legði sitt af mörkum til að auðvelda…

54 ár ago

Launtakar og vinnuþegar

Það hefur afskaplega marga og góða kosti að vera sjálfstætt starfandi en gallinn er sá að tekjur geta verið mjög…

54 ár ago