Hælisleitendur

Fólk deyr ef það drekkur ekki

Þegar ég sá fréttir af hungurverkfalli unga flóttamannsins Ghasem, frá Afghanistan, hristi ég höfuðið. Hungurverkfall er þjáningafull og stórskaðleg mótmælaaðferð sem…

54 ár ago

Þessvegna eru þetta trúnaðargögn, Sigurjón

Sigurjón Kjærnested var einn þeirra sem tóku til máls í umræðum um lekamálið í þinginu í dag. Sigurjón fullyrðir að ekkert…

54 ár ago

Enn af afrekum Hönnu Birnu

Ráðsnilld íslenskra stjórnvalda er með ólíkindum þegar þau vilja losna við flóttamenn. Oftast er Dyflinnarsamkomulagið misnotað til þess að troða…

54 ár ago

Eiga lauslátir karlar að njóta mannréttinda?

Enn einu sinni er flóttamanni vísað úr landi án þess að mál hans hafi fengið fullnægjandi umfjöllun hjá Útlendingastofnun og /eða…

54 ár ago

Að vera gjaldþrota

Mamma, af hverju er þetta fólk svona fátækt? Vegna þess hjartað mitt að það er vanþróað. Það kann ekkert nema…

54 ár ago

Frumvarp til útlendingalaga verður að fara í gegn – gestapistill frá No Borders

Þann 13. febrúar sl bárust fréttir af því að hersveitir Nató hefðu drepið 10 óbreytta borgara í Afghanistan, þar af…

54 ár ago