Gervivísindi

Vantrúin, heilsufrelsið og umræðan

Ég er trúleysingi en trúi á galdur. Þetta virðist vera þversögn. Það sem ég á við er þetta; ég trúi…

54 ár ago

Mikilvægasta máltíð dagsins

Fyrir mig er kvöldverðurinn mikilvægasta máltíð dagsins. Morgunmaturinn minn, sem er einn kaffibolli, er líka mikilvægur en ég myndi frekar…

54 ár ago

Sveltandi Íslendingar?

Myndin sem fylgdi frétt DV sýnir svanga Íslendinga í matarleit Það er ömurlegt að samfélagsumræðan skuli vera á því plani…

54 ár ago

Eru sex máltíðir á dag töfratrix?

Önnur kenning sem ég hef margrekist á síðustu daga er sú að til þess að grennast sé best að borða…

54 ár ago

Enn einn bullkúrinn

Ég var ekki fyrr búin að pósta síðustu færslu en ég rakst á þetta endemis bull. Kona sem segist grennast…

54 ár ago

Þarf ég fitu til að brenna fitu?

Ég hef aldrei verið heilsufrík og ekki fylgst sérstaklega með umræðu um líkamsrækt, næringu og megrun. Þó hef ég ekki…

54 ár ago

Kristín Vala og örbylgjugrýlan

Í gær birti ég pistil þar sem ég gagnrýndi framsetningu vísindamanns í áhrifastöðu á því sem ég taldi í fyrstu…

54 ár ago

Aldagamlar lækningaaðferðir

Hvernig stendur á því að um leið og við eltum ólar við allar tækninýjungar á markaðnum, ríkir mikil hrifing á…

54 ár ago

Ég læknaði bílinn minn með DNA heilun

Einu sinni endur fyrir löngu var ég stödd inni í Hallormsstaðarskógi þegar svo óheppilega vildi til að Gráni litli veiktist.…

54 ár ago