Menning, listir og fjölmiðlar

Fjölmiðlar vilja vera klikkaðir í máli Baldurs (og bara almennt)

Fréttir af því að Baldur Guðlaugsson sé farinn að vinna á lögmannsstofu verjenda sinna hefur vakið töluvert umtal á netmiðlum…

55 ár ago

Hvað annað var þessi stundakennari að bardúsa?

Íslenskir fjölmiðlar eru ömurlegir. Í dag getum við lesið allt um það hvað Emmu Watson finnst um djammið í Reykjavík…

55 ár ago

Sóðaskapurinn hjá DV

Í síðasta pistli varpaði ég fram spurningum sem vöknuðu hjá mér við umfjöllun Rásar 2 um mál Romylyn Patty Faigane…

55 ár ago

Sko, þú verður að sanna að þú þekkir mömmu þína

Þann 20 júlí sl. birti Rás 2 viðtal við Kristínu Völundardóttur, forstjóra Útlendingastofnunar, um mál filippseyskrar stúlku sem hefur barist…

55 ár ago

Paradísarfugl handa Ragnari Þór

Ragnar Þór Pétursson vekur athygli á tengingu Paradísarfugls Megasar við  Brúðarnótt Davíðs frá Fagraskógi. Og ég má bara til að…

55 ár ago

Að taka afstöðu

Uppskrift að áburði: Finnum gamlan, botnfallinn skít. Hrærum rækilega upp í honum og dreifum soranum sem víðast svo öruggt sé…

55 ár ago

Engar kleinur handa Ögmundi

Helgi Seljan er besti fréttamaður sem Íslendingar eiga (takið eftir hlutgervingunni þegar ég tala um Helga sem fyrirbæri í almannaeigu.)…

55 ár ago

Fyrirsagnafúsk

Fjölmiðlar þrífast á grípandi fyrirsögnum. Samt sem áður er hlutverk fjölmiðla að miðla fréttum en ekki skáldskap og eðlilegt er…

55 ár ago

Viðtal í Harmageddon

Viðtal í Harmageddon vegna máls Mohammeds. Það byrjar á mínútu 62:00.  Frá mínútu 71:28 tala ég sérstaklega um löggjöfina en ég…

55 ár ago

Að tengja á heimildir

Þegar ég les erlendar fréttir (sem langoftast eru teknar upp úr erlendum miðlum) vil ég geta skoðað upprunalegu fréttina. Ég…

55 ár ago