Fréttir af því að Baldur Guðlaugsson sé farinn að vinna á lögmannsstofu verjenda sinna hefur vakið töluvert umtal á netmiðlum…
Íslenskir fjölmiðlar eru ömurlegir. Í dag getum við lesið allt um það hvað Emmu Watson finnst um djammið í Reykjavík…
Í síðasta pistli varpaði ég fram spurningum sem vöknuðu hjá mér við umfjöllun Rásar 2 um mál Romylyn Patty Faigane…
Þann 20 júlí sl. birti Rás 2 viðtal við Kristínu Völundardóttur, forstjóra Útlendingastofnunar, um mál filippseyskrar stúlku sem hefur barist…
Ragnar Þór Pétursson vekur athygli á tengingu Paradísarfugls Megasar við Brúðarnótt Davíðs frá Fagraskógi. Og ég má bara til að…
Uppskrift að áburði: Finnum gamlan, botnfallinn skít. Hrærum rækilega upp í honum og dreifum soranum sem víðast svo öruggt sé…
Helgi Seljan er besti fréttamaður sem Íslendingar eiga (takið eftir hlutgervingunni þegar ég tala um Helga sem fyrirbæri í almannaeigu.)…
Fjölmiðlar þrífast á grípandi fyrirsögnum. Samt sem áður er hlutverk fjölmiðla að miðla fréttum en ekki skáldskap og eðlilegt er…
Viðtal í Harmageddon vegna máls Mohammeds. Það byrjar á mínútu 62:00. Frá mínútu 71:28 tala ég sérstaklega um löggjöfina en ég…
Þegar ég les erlendar fréttir (sem langoftast eru teknar upp úr erlendum miðlum) vil ég geta skoðað upprunalegu fréttina. Ég…