Mannréttinda og friðarmál

Þá verðum við ekki ljóti andarunginn

Æ æ. Það yrði nú ljótan ef við yrðum eina liðið í félaginu án loftvarna. Sem betur fer er til…

55 ár ago

Skiljanlegt

Vinkona mín hefur komist að þeirri niðurstöðu að innrás Bandaríkjamanna í Afghanistan hafi verið “skiljanleg”. Já. Ég skil þá vel.…

55 ár ago

Bakkafylli dagsins

Ég hef ekkert tjáð mig um skopmyndamálið fyrr en nú. Hef bara ekkert um það að segja sem aðrir mér…

55 ár ago

Af hverju Fischer?

Ég skil ekki alveg þetta fjaðrafok í kringum Bobby Fischer. Ég hef raunar ekkert á móti því að karlinn komi…

55 ár ago

Ef þú mættir velja þér ofbeldismenn

Óttar hefur lagt eftirfarandi spurningu fyrir vinnufélaga sína og nokkra aðra: Ef þú værir fangi og ættir að sæta hópnauðgun…

55 ár ago

Sjáðu í gegnum mig Guð – plíííís!

Í framhaldi af fyrri pistli. Í gærkvöld fóru fram í mínum vinahópi áhugaverðar samræður sem opnuðu augu mín fyrir því…

55 ár ago

Veit nágranninn hvort þú ert í vanskilum?

Mér finnst dálítið óhugnanlegt hvað eftirlitssamfélagið hefur náð sterkri fótfestu án verulegra mótmæla af hálfu almennings. Ótrúlegustu upplýsingar um einstaklinga…

55 ár ago

Stjaksetning í nútímanum

Á mælikvarða veraldarsögunnar er ekki ýkja langt síðan Íslendingar höfðu þann sið að hálshöggva morðingja og stjaksetja höfuð þeirra. (meira…)

55 ár ago

Rökrétta leiðin til að uppræta einelti

Einelti og annað ofbeldi meðal skólabarna er vandamál sem flestir eru sammála um að eigi að stöðva en það reynist…

55 ár ago