Þetta er fyrsti pistillinn sem ég skrifaði um dómsmál. Frá þeim tíma hafa dómar í líkamsárásarmálum þyngst nokkuð en ennþá…
Markmið mannanafnalaga er að stuðla að því að Íslendingar beri nöfn sem falla að beygingar- og hljóðkerfinu, lúti almennum stafsetningarreglum…
Hvernig stendur á því, að í öllum þeim loforðaflaumi sem vellur pólitíkusum vorum af vörum fram þessa dagana, heyrast ekki…
Sonur minn er á 17. ári og hefur tekið sína gelgju út með því að hlusta á tónlist sem er…
Ég hef verið að velta fyrir mér annars vegar þeirri skoðun yfirlýstra trúleysingja að Guð sé ekkert annað en hindurvitni…
Þá er nú komið að því að blessaðir unglingarnir okkar ganga formlega í sértrúarsöfnuð sem kallast Þjóðkirkjan. Ekki til að…
Ég er nýflutt til Reykjavíkur eftir áralanga félagslega einangrun úti á landi hef ég síðustu vikurnar varið talsvert miklum tíma…
Alla sína skólagöngu vörðu synir mínir tveimur kennslustundum á viku til þess að læra hluti sem þeir hefðu lært hvort…
Einelti og annað ofbeldi meðal skólabarna er vandamál sem flestir eru sammála um að eigi að stöðva en það reynist…