Um daginn talaði ég við konu sem er svo hrædd við áhrif neikvæðra hugsana og tilfinninga að hún þorir varla…
Kristín Ástgeirsdóttir gerir mistök eins og annað fólk. Að því leytinu er hún alveg óskaplega venjuleg manneskja. Hún er hinsvegar frekar…
Nægjusemi er dygð. Við erum gjörsamlega heilaþvegin af því viðhorfi en um leið erum við heilaþvegin af markaðssamfélaginu sem stöðugt…
Mér finnst ömurlegt að heyra fullfrískt fólk sem býr við almenna velmegun lýsa því yfir að það hafi ekki efni…
Þegar ég var lítil prjónaði amma Hulla æðislega barnavettlinga. Þeir voru með klukkuprjónssmokk sem náði nógu hátt upp á upphandlegginn…
Þrátt fyrir trúleysi mitt vil ég að lífið þjóni tilgangi. Ég veit betur, en til þess að líða vel, þarfnast…
Starfsfólk stofnana er bundið þagnarskyldu og lendir stundum í vandræðum með að svara fyrir sig þess vegna. Fólk sem á…
Ég biðst afsökunar á því að hafa fagnað því þegar Ögmundur tók við embætti mannréttindaráðherra. Ég taldi að hann myndi…
Það er með öllu óþolandi að opinberir starfsmenn komist upp með að vinna ekki nema 35% þess tíma sem þeim fá greiddan.…
Ég er ekkert 'forundrandi' þótt fólk sem fyrir nokkrum mánuðum vildi helst þjóðaratkvæðagreiðslur um sem flest mál, ásaki forsetann nú…