Útilega – dagur 2

Annan daginn skoðuðum við nokkur jökullón og fallegt gil (meira…)

55 ár ago

55 ár ago

Rún dagsins er Vend

Vend er happarúnin, sú sem vendir böli í gæfu og kallar fram gleði, skemmtun og nýjar hugmyndir. Vend er skemmtilegasta…

55 ár ago

Útilega – dagur 1

Ég hef ekki víðtæka reynslu af útilegum. Fór í fyrstu útileguna án fylgdar fullorðinna árið 1983 og lét mér það…

55 ár ago

Rún dagsins er Gjöf

Gjöf er mesta gæfurúnin í norræna rúnarófinu. Í galdri er húr notuð til að kalla fram gæfu í hverskyns aðstæðum…

55 ár ago

Rún dagsins er Kaun

Kaun er rún erfiðleika og sársauka. Í galdri er hún notuð til hefndar en eins og títt er um forneskju…

55 ár ago

Rún dagsins er Reið

Reið er rún ferðalaga og ævintýra. Í galdri er hún notuð til að finna ný og spennandi tækifæri og efla…

55 ár ago

Rún dagsins er Ás

Æsir eru tákn menningar, hernaðar og visku og Ás er viskurúnin. Hún táknar bæði bókvit og þá visku sem menn…

55 ár ago

Rún dagsins er Þurs

Þurs er bölrún, sú öflugasta í rúnarófinu. Þurs er rún óhamdrar náttúru sem ekkert verður við ráðið. Í galdri er…

55 ár ago

Nýtt feitabollublogg og fleira

Ég hef lítið notað Facebook-síðuna sem ég setti upp fyrir norn.is á sínum tíma og síðustu tvö árin hefur hún…

55 ár ago

Rún dagsins er Úr

Úr eða Úruxi er tákn nautsins sem plægir jörðina. Uxinn fer ekki mjög hratt en hann lætur engar fyrirstöður stöðva…

55 ár ago

Rún dagsins er Fé

Eins og nafnið gefur til kynna er Fé rún búfénaðar sem er forgengileg eign en um leið eign sem getur…

55 ár ago

Fúþarkinn sem verndarhringur

Norræna rúnarófið er kallað fuþark, eftir fyrstu 6 rúnunum. Rúnir voru ekki notaðar til þess að skrifa bækur heldur í…

55 ár ago

Upp að Steini

Ég hefði seint trúað því að ég ætti eftir að eiga frumkvæði að því að fara í fjallgöngu en mér…

55 ár ago

Blogggáttin 2017

Ég var að skrá norn.is á Blogggáttina en ég hef ekki fylgst með henni í mörg ár. Listinn yfir mest…

55 ár ago

Lúxuskrísa

Ég verð að fara að taka ákvörðun um það hvað ég ætla að gera í vetur. Mig langar nákvæmlega ekkert…

55 ár ago

Allt meinhægt

Sumarið hefur verið ósköp ágætt. Ekkert stórkostlega spennandi að gerast en heldur ekki undan neinu að kvarta. Vorum í Hrísey…

55 ár ago

Úrtölur

Eva: Hey, ég er alvöru lögfræðingur og ég er að vinna á alvöru lögmannsstofu. Er ég þá ekki bara þrælheppin?…

55 ár ago

Fjallganga

Gengum á Móskarðshnjúka í dag. Mouhamed kom með okkur. Ágætt gönguveður, smá vindur en hlýtt. (meira…)

55 ár ago

Útskrifuð

Við erum rétt komin úr Hrísey, þar sem við vorum síðustu viku, flesta dagana í skítakulda. Í dag er 24.…

55 ár ago