Frelsisbarátta Palestínumanna – Vésteinn Valgarðsson

Vésteinn kynntist Hauki í gegnum spjallsíðu á netinu. Þeir áttuðu sig fljótt á því að þeir deildu að mörgu leyti pólitískum skoðunum, ásamt áhuga á sögu, heimspeki og skáldskap. Saman stofnuðu þeir félagar Hið íslenska tröllavinafélag og Mannætufélag Íslands, ásamt því að taka þátt í friðsamlegum aðgerðum gegn hernaði og hernaðarbandalögum.

 

 

Frá lokum síðari heimsstyrjaldar hafa milljónir Palestínumanna flúið heimaland sitt. Vésteinn hefur lengi verið virkur þátttakandi í félaginu Ísland-Palestína og var í beinum samskiptum við Hauk þegar hann dvaldi sem sjálfboðaliði á Vesturbakkanum árið 2007. Vésteinn þekkir því vel til hugsjóna Hauks um rétt undirokaðra samfélaga til sjálfstæðis og frelsis.

 

 

Nánari upplýsingar um málþingið og verkefnasjóðinn

Söfnunarreikningur: 528-14-530 – kt 010973-3179

Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Do I?

3 ár ago

Þremur árum síðar

Í dag eru liðin 3 ár síðan ég varð að leggja bílnum mínum vegna þess…

3 ár ago

Ávarp Steinunnar á Austurvelli 9. júní 2019

Haukurþú sem ert okkur týndur.Er rökrétt að tala um þig, hér á þessum stað, í…

3 ár ago

Dáinn, ekki grafinn, en gleymdur?

Nú á laugardag, þann 6. mars, verða liðin 3 ár frá því að við fengum…

3 ár ago

Balkan Bandið – janúar 2015

Haukur fór í tónlistarnám á fullorðinsaldri, lærði á þverflautu og spilaði með skólahljómsveit. Þetta myndband…

3 ár ago

Um Skugga ástarinnar

Einar Steinn Valgarðsson skrifar Dengbêjinn. Há, tregafull rödd. Hæg. Hljómþýð. Orð bindast orðum. Orðaflóð. Eða…

3 ár ago