Þegar kom í ljós að Íslenskir hvítfibbaglæponar höfðu nýtt aðstöðu sína og ítök til gjörninga sem mörkuðu upphaf efnahagshrunsins, beitti Gordon Brown ákvæðum hryðjuverkalaga til þess að koma í veg fyrir frekara tjón innistæðueigenda í Icesafe í Bretlandi. Margir Íslendingar urðu gríðarlega móðgaðir og töldu ólíðandi að Íslendingum væri líkt við hryðjuverkamenn. InDefence hreyfingin hratt af stað mótmælaherferð þar sem almennir borgarar (sem höfðu ekki komið nálægt Icesafe hneykslinu) birtu myndir af sér með skilaboðum til Mr. Brown. Skilaboðum á borð við „We are not terrorists“, „Who are you calling a terrorist“, eða – það allra besta: „Do I look like a terrorist, Mr. Brown?“ Því það sést náttúrulega á skegginu.

Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Þremur árum síðar

Í dag eru liðin 3 ár síðan ég varð að leggja bílnum mínum vegna þess…

3 ár ago

Ávarp Steinunnar á Austurvelli 9. júní 2019

Haukurþú sem ert okkur týndur.Er rökrétt að tala um þig, hér á þessum stað, í…

3 ár ago

Dáinn, ekki grafinn, en gleymdur?

Nú á laugardag, þann 6. mars, verða liðin 3 ár frá því að við fengum…

3 ár ago

Balkan Bandið – janúar 2015

Haukur fór í tónlistarnám á fullorðinsaldri, lærði á þverflautu og spilaði með skólahljómsveit. Þetta myndband…

3 ár ago

Um Skugga ástarinnar

Einar Steinn Valgarðsson skrifar Dengbêjinn. Há, tregafull rödd. Hæg. Hljómþýð. Orð bindast orðum. Orðaflóð. Eða…

3 ár ago

Riff Raff

Haukur hefur líklega verið í 9. bekk þegar við horfðum á Rocky Horror Picture Show…

3 ár ago