Minningar

Einar Steinn Valgarðsson skrifar

Einar Steinn

Það er efitt að koma í orð viðbrögðunum við fréttum gærdagsins, þær eru vægast sagt þungbærar og súrrealískar. Haukur Hilmarsson er sagður fallinn í Sýrlandi, þar sem hann barðist með hersveitum Kúrda gegn innrás Tyrkjahers og áður gegn ISIS. Ég hafði ekki hugmynd um veru hans þar. Fjölskylda hans hefur ekki fengið aðrar fregnir en þær sem hafa birst í fjölmiðlum. Mér þótti vænt um að kynnast Hauki, og minnist hans sem skemmtilegs stráks, góðhjartaðs og með ríka réttlætiskennd. Sendi fjölskyldu og vinum mínar dýpstu samúðaróskir. 

Lalli sjúkraliði tók myndina

hulla

Recent Posts

Do I?

3 ár ago

Þremur árum síðar

Í dag eru liðin 3 ár síðan ég varð að leggja bílnum mínum vegna þess…

3 ár ago

Ávarp Steinunnar á Austurvelli 9. júní 2019

Haukurþú sem ert okkur týndur.Er rökrétt að tala um þig, hér á þessum stað, í…

3 ár ago

Dáinn, ekki grafinn, en gleymdur?

Nú á laugardag, þann 6. mars, verða liðin 3 ár frá því að við fengum…

3 ár ago

Balkan Bandið – janúar 2015

Haukur fór í tónlistarnám á fullorðinsaldri, lærði á þverflautu og spilaði með skólahljómsveit. Þetta myndband…

3 ár ago

Um Skugga ástarinnar

Einar Steinn Valgarðsson skrifar Dengbêjinn. Há, tregafull rödd. Hæg. Hljómþýð. Orð bindast orðum. Orðaflóð. Eða…

3 ár ago