Vald & velferð

Þarf ríkissaksóknari að sæta ábyrgð?

Árlega fær lögreglan 175 hleranaheimildir. Það merkir ný hlerunarheimild næstum því annan hvern dag. Heimildir hafa gilt í allt að…

55 ár ago

Staðgöngumæðrun, heilaspuni og rannsóknir

Enda þótt konur lifi að jafnaði lengur en karlar, lendi síður í slysum og séu líklegri til að leita aðstoðar…

55 ár ago

Af róttækni bernsku minnar

Í leit minni að felgulykli festist ég stutta stund í nýársboði hjá systur minni. Var þar meðal annarra stödd móðir…

55 ár ago

Að falla fyrir kapítalískri lygi

Í kjarabaráttu verður hver stétt sú mikilvægasta í veraldarsögunni og jafnframt sú vanmetnasta og sú göfugasta. Munið eftir auglýsingunni sem…

55 ár ago

Kynjafræðin þjónar kennivaldinu

Hvernig veit ég að femnistar vilja stjórna umræðu um kynjamál? Ég veit það af því það er auðvelt að sjá…

55 ár ago

Hvaða lög gilda á skólalóðinni?

Þetta er aldeilis stórkostleg lausn eða þannig. Foreldrar krakka sem vilja taka þátt í þessum jackass-leik sem busavígslur eru þurfa semsagt…

55 ár ago

Einkalíf í rusli

Ég var umhverfisvæn. Og græn. Hafði skolað fernur og krukkur,  safnað umbúðum  saman í eldhússkápunum og gert mér sérstaka ferð…

55 ár ago

Um mismunun á vinnumarkaði

Ég held að sé heilmikið til í þessu. Launamunurinn stafar frekar af mismunandi vali (og ómeðvitaðri stýringu í kynbundnar greinar)…

55 ár ago

Kristín Vala og örbylgjugrýlan

Í gær birti ég pistil þar sem ég gagnrýndi framsetningu vísindamanns í áhrifastöðu á því sem ég taldi í fyrstu að væri hugsað sem…

55 ár ago

Finnst ykkur þetta í lagi?

Á snjáldrinu keppast notendur við að deila tengli á grein sem á að sýna fram á skaðsemi örbylgjuofna. Efni greinarinnar er…

55 ár ago