Draumfarir að morgni eftir andvökunótt: Einar segir mér að Umboðsmaður Alþingis sé að koma í mat og að það sé best…
Sofnaði og dreymdi að ég væri í prófi. Það var bara eitt verkefni á prófinu: „Fjallaðu um fjárstjórnarvald Alþingis í…
Þrátt fyrir gagnrýni sína á þöggun kvenna, hika kvenhyggjusinnar ekki við að beita þöggun sjálfir þegar það hentar þeim. Staðreyndir sem…
Í gær hitti ég frænku mína og litlu dóttur hennar sem er getin með sæði úr sæðisbanka. Ég vissi það ekki…
Elskan. Ekki vera geðveik. Já, þetta er nefnilega sjálfskaparvíti. Þótt einhverjar ofurhúsmæður hegði sér eins og Martha Stewart þá er ekki…
Ekkert smá hressandi að vita af starfandi lögmanni sem vill snúa sönnunarbyrðinni í sakamálum við. Það býður upp á stórkostleg tækifæri…
Hér er verið að tala um hegðun sem við getum sannarlega kallað „kynbundið ofbeldi“. Skipulagt ofbeldi sem beinist gegn konum vegna…
Ég sendi opinberri stofnun fyrirspurn um hversu langan tíma ég hefði til að leggja fram formlegt erindi. Viika leið en…
Í mínu ungdæmi var engin klámvæðing. Auðvitað var til klám en ekki „klámvæðing“ því hún hófst ekki fyrr en með…
Gylfi Ægisson ætlar að kæra klámsýkina í “kynvillingagöngunni”. Það eru nú aðrir en Gylfi sem haldið hafa á lofti umræðunni…