Borubleiking

Af og til kemst ég að þeirri niðurstöðu að nefið á mér sé of stórt, brjóstin of lítil, lærin of…

56 ár ago

Gullkorn úr stóra vegatálmunarmálinu

Lesendum til skemmtunar ætla ég nú loksins að birta nokkur gullkorn úr vitnaleiðslum og málflutningi í stóra vegatálmunarmálinu. Þess ber…

56 ár ago

Leitið og þér munuð finna – allsstaðar

Mér finnst það gott mál og virðingarvert að leita uppi kúgað fólk og hjálpa því. Og já, ég er alveg viss um…

56 ár ago

Vegatálmun SI – Framhald á fimmtudag

Aðalmeðferð í stóra vegatálmunarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Suðurlands á fimmtudag. Sýslmundur á eftir að leiða fram eitt vitni, algert…

56 ár ago

… og gettu nú, sagði Sfinxin

-Hvernig myndirðu lýsa nútíma Íslendingnum? spurði túristinn, sem hafði hugmyndir sínar um land og þjóð fyrst og fremst úr fornritunum.  -Hann…

56 ár ago

Réttarhöldum frestað

Á 46 ára starfsferli Ragnars Aðalsteinssonar, gerðist það í fyrsta sinn í dag, að aðalmeðferð máls var frestað eftir að…

56 ár ago

Gat ekkert gert?

Og konan hans átti aldrei leið niður í kjallara öll þessi ár? Allavega hef ég ekki séð eitt orð um hennar ábyrgð…

56 ár ago

Jafnvægisstilling

Eftir allan þann hroða af snyrtivörubæklingum sem ég hef prófarkarlesið undanfarið, á ég erfitt með að bera á mig krem…

56 ár ago

Þetta agalega orð

Móðirin var í öngum sínum. Stöðug valdabarátta við fimm ára dóttur hennar var gjörsamlega að fara með geðheilsu hennar og…

56 ár ago

Þýðingagátur

Prófarkalesarar þurfa helst að hafa gaman af því að ráða gátur. Einkum þegar próförkin er þýdd úr ensku. Það virðist…

56 ár ago