Þrjúþúsund sjöhundruð níutíu og sex

Þegar ég kom til Íslands í sumar líkti ég sölu á grænmeti og ávöxtum á Íslandi við skipulagða glæpastarfsemi. Ég…

56 ár ago

Norska aðferðin í fréttamennsku?

Ég fnæsti dálítið á Vísi þegar ég sá þessa frétt. Henni hefur verið breytt en upphaflega var textinn svona: Þessi frétt…

56 ár ago

Það var bara ekkert hægt að hafa þetta svona!

Ég giftist Hilmari 18 ára og ólétt. Fyrsta heimilið okkar var í vesturbæ Hafnarfjarðar en þegar Haukur fæddist fluttum við…

56 ár ago

Að stela deginum

Fyrsti maí er ekki baráttudagur verkalýðsins. Frídagur kannski en ekki baráttudagur. Eins og bent hefur verið á er það ekki…

56 ár ago

Málfarsúrræði

Nýyrðasmíð er áhugaverð, skemmtileg, góð. Nýir tímar kalla á ný orð og það er gaman að auðga málið með góðum…

56 ár ago

Femínistar enn í ruglinu

Á Facebook hafa feminstar undanfarið dreift skjáskotum af leitarniðurstöðum á google.com sem þeir álíta að afhjúpi kvenhatur og sanni brýna…

56 ár ago

Persónukjör í þágu kynjajafnvægis

Kosningin til stjórnlagaþings afhjúpaði það sem mig hefur lengi grunað; aðalástæðan fyrir því að það hallar á konur, þegar völd…

56 ár ago

Jarðarför á facebook

Í nótt dreymdi mig að íslenskur tónlistarmaður sem leit út eins og Mugison en var samt einhver annar, hefði látist…

56 ár ago

Afi dálítið utan við sig

Afi Jói gat aldrei munað að Beggi bróðir minn héti Guðbjörn. Hann kallaði hann alltaf Berg. Það var kannski nett…

56 ár ago