Bréf til Glitnis

Þegar Glitnir auglýsti námsmannaþjónustu sína með því að ráðleggja ungu fólki að taka yfirdráttarlán til þess að eiga bæði fyrir…

56 ár ago

Húsbóndavald á Íslandi

Hvernig þætti þér að búa í ríki þar sem stjórnvöld gætu að eigin geðþótta sett umgengnis- og hegðunarreglur heima hjá…

56 ár ago

Sundfatalöggan nú og þá

Frakkar boða hertar aðgerðir gegn kvennakúgun og verður kvenréttindum framfylgt á þann hátt að konur sem klæðast hryðjuverkalegum sundfötum af því…

56 ár ago

Ekki í mínu nafni! – Viðtal við Semu Erlu Serdar

Liðsmenn Íslensku Þjóðfylkingarinnar hyggjast mótmæla viðtöku flóttamanna á Austurvelli kl 15 í dag. Boðað hefur verið til samstöðufundar með flóttafólki…

56 ár ago

Engin þörf fyrir kynjakvóta

Ég held að kynjakvótar séu almennt afleit aðferð til þess að jafna kynjahlutföll, einkum í stjórnmálum og sú hugmynd að…

56 ár ago

„Í Afghanistan komast konur ekki af án fjölskyldu“ – Viðtal við flóttakonur sem á að vísa úr landi

Mæðgurnar Torpikey Farrash og Maryam Rasí eru flóttakonur frá Afghanistan. Þær hafa dvalið á Íslandi í 11 mánuði.  Þær eru…

56 ár ago

Hvað hefði Jesús gert?

Kristnir menn reyna iðulega að slá einkaeign sinni á almennar hugmyndir um manngæsku. Hugmyndir sem eru sennilega jafngamlar mannkyninu. Það…

56 ár ago

Froðuskrímsli

Mér var meinilla við ryklóna sem skreið meðfram veggjum ef dyrnar stóðu opnar. Taldi víst að þetta væru einhverskonar lífverur…

56 ár ago

Amma Hulla og handritin

Amma Hulla var sjálfstæðismaður. Að vísu kaus hún kratana en það sagði hún ekki nokkrum manni. Ekki fyrr en fimm…

56 ár ago

Og Kastljósið tekur þátt í þögguninni

Á Íslandi er nú stödd sænsk kona að nafni Pye Jakobsson. Hún er einn helsti talsmaður réttindabaráttu starfsfólks í kynlífsiðnaði…

56 ár ago