Jæja, loksins hefur meintur feministi gert heiðarlega tilraun til að svara gagnrýni minni, þ.e.a.s. því sem ég hef sagt en ekki…
Í umræðunni um mál Karls Vignis Þorsteinssonar hefur Guðrún Jónsdóttir hjá Stígamótum viðhaft ummæli sem vert er að staldra við.…
Kardemommubærinn er hættulegt leikverk. Fullt af kvenhatri og hægri öfgum. Svo hættulegt að sænski leikstjórinn Sofia Jupither vill láta taka…
Hatrið í garð feminista hefur ekki farið fram hjá neinum sem fylgist með umræðunni. Fúkyrðaflaumur og ofbeldisórar virka að vísu…
Ég er femínisti – EN … en ég er samt ekkert að segja að konur séu rosalega kúgaðaren mér finnst…
Í leit minni að felgulykli festist ég stutta stund í nýársboði hjá systur minni. Var þar meðal annarra stödd móðir…
Í kjarabaráttu verður hver stétt sú mikilvægasta í veraldarsögunni og jafnframt sú vanmetnasta og sú göfugasta. Munið eftir auglýsingunni sem…
Undanfarið hef ég skyggnst inn í kynjaveröld Háskóla Íslands þar sem kvenhyggjusöfnuður starfrækir biblíuskóla á kostnað ríkisins. Tildrög þessara skrifa…
Ég taldi víst að fáir hefðu áhuga á úttekt minni á kennsluefni kynjafræðinnar um svokallaðan „and-feminisma“ en það er öðru…