Þegar ég var lítil fyrirvarð ég mig fyrir klámmynd sem hékk uppi á vegg heima hjá mér. Þetta var blýantsteikning…
Ég hef ekki skrifað pistil í heila viku og það eru margar vikur síðan ég hef birt pistil sem ég…
Árlega fær lögreglan 175 hleranaheimildir. Það merkir ný hlerunarheimild næstum því annan hvern dag. Heimildir hafa gilt í allt að…
Ég á vin sem langaði að verða kvikmyndagerðarmaður. Þegar hann var ungur var kvikmyndagerð ekki kennd á Íslandi. Hann átti…
Þessir eru víst að reyna að vera ægilega sniðugir en vinkonurnar kunna greinilega ekki að meta dýra-skartgripi í Tiffanys öskjum.…
Gamalmennisraus hins fallna konungs hefði sennilega litla athygli fengið nema vegna þess að karlinn var dónalegur við konu. Karlana í röðum…
Steinunn Gunnlaugsdóttir er pólitískur lista(kven)maður sem ég vildi gjarnan að væri meira áberandi. Hún á heiðurinn af píkumyndbandinu sem ég tengi á…
Viðbrögðin við hæstaréttardómnum í vítisenglamálinu, sem engir vítisenglar voru viðriðnir, afhjúpar þá útbreiddu skoðun að kynferðisbrot séu annars eðlis og…
Mörgum árum áður en komst í tísku að fjarlægja kynhár, vaknaði ungur piltur á sófanum hjá félaga sínum eftir þokkalega…
Fyrir mörgum árum heyrði ég sögu sem mér finnst líklegast að sé flökkusaga. Stúlka varð brjálæðislega ástfangin af tilfinningalegum fávita.…