Bernskuljóð

Berfættir dagar

Ég hugsa til þorpsins og minnist gamalla húsa sem húktu hvert fyrir sig svo tóm niðri í fjörunni. Og berfættra…

54 ár ago

Manstu þá

Að haldast í hendur og klifra upp í tré og veltast í grasinu og hlæjaog mála skrýtnar myndir af fuglum…

54 ár ago

Á eftir

Það streymir. Það flæðir. -Eitt óp. Og svo er því lokið með rennilásshljóði. Ég ligg hér svo brothætt, svo tóm…

54 ár ago

Beðið eftir Landleiðum

Ég var 16 ára þegar ég skrifaði þetta. Bjó í Hafnarfirði en allir vinir vínir í Reykjavík. Gekk í Flensborgarskóla,…

54 ár ago

Snjókorn

Meðal snjókornanna stendur snáðinn eins og mynd í bók. Hann teygir hendurnar upp í loftið og reynir að grípa þau.…

54 ár ago