Þú veist sem er að góðir hlutir gerast hægt
og hljótt, og hljótt.
Þó miðar lítið nema leggir við þá rækt
og þrótt, og þrótt.
Stígðu skref, stígðu skref í rétta átt
Stígðu eitt skref í einu í rétta átt.

Þér yrði heilladrýgst að hamra járnið heitt
og þá og þá
þá gæti næsta spor þitt draumi í dáðir breytt
ójá, ójá.
Hvers virði er æðruleysi ef þig vantar vit
og kjark og kjark.
Hvert grátið tár mun gefa tilverunni lit
og mark, og mark.

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Þar sem beitilyngið grær

https://www.youtube.com/watch?v=7MExOwPxZZ8 (meira…)

54 ár ago

Kvæði handa Pardus

https://www.youtube.com/watch?v=YFaUztPKvv0 (meira…)

54 ár ago

Afhendingar handa Eynari

Þessar afhendingar skrifaði ég handa Einari fyrsta árið sem við bjuggum saman. Að strákunum mínum…

54 ár ago

Útivist

Myndin er af vef Reykjavíkurborgar Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn.…

54 ár ago

Múrinn

Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið gefið…

54 ár ago

Klípiklíp

Þennan texta skrifaði ég við ekta seventies-lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið…

54 ár ago