Minning

Í minningunni
eins og hlý, gömul peysa.
Dálítið trosnuð á ermunum
og löngu úr tísku.
Þó svo hlý, svo mjúk
á köldum vetrarmorgni.

Svo var mér vinátta þín.

Sett í skúffuna í ágúst 1985

Share to Facebook