Málfræðitími  (til drengsins sem fyllir æðar mínar af endorfíni)

Í málsins leik er merking hjartans rist
því málfræðinnar undur aldrei þagna.
Mig þú kyssir, kysstir, hefur kysst
í kennimyndum sagna.

Ef ég þyrði… þótt ég vildi mest…
þótt ég gæti… ef ég bara mætti…
þá voru okkar viðurky/inni best
í viðtengingarhætti.

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Þar sem beitilyngið grær

https://www.youtube.com/watch?v=7MExOwPxZZ8 (meira…)

54 ár ago

Kvæði handa Pardus

https://www.youtube.com/watch?v=YFaUztPKvv0 (meira…)

54 ár ago

Afhendingar handa Eynari

Þessar afhendingar skrifaði ég handa Einari fyrsta árið sem við bjuggum saman. Að strákunum mínum…

54 ár ago

Útivist

Myndin er af vef Reykjavíkurborgar Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn.…

54 ár ago

Múrinn

Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið gefið…

54 ár ago

Klípiklíp

Þennan texta skrifaði ég við ekta seventies-lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið…

54 ár ago