Þýðing á To Be Grateful eftir Magnús Kjartansson.

Eins og gleði barns sem vorsins undur nærir
allt hið smáa í veröldinni hugann hrærir
náttúran er leikfang mitt og list
-lífið fagurt.

Sólin fyllir hjarta mitt svo flóir yfir
fögnuði og kærleika til alls sem lifir
söngur minn er þakkargjörð til þess
-það er fagurt.

Allar góðar vættir hafa vakað yfir mér
Veröld berðu almættinu lofgjörð mína.

Bruma tré í lundi, sjáðu blómin gróa,
börn að leik og lífið vakna um fjöll og móa
ó, hve dýrðlegt er að vera til
-allt er fagurt.

Gímaldin gerði síðar lag við þennan texta.

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Þar sem beitilyngið grær

https://www.youtube.com/watch?v=7MExOwPxZZ8 (meira…)

54 ár ago

Kvæði handa Pardus

https://www.youtube.com/watch?v=YFaUztPKvv0 (meira…)

54 ár ago

Afhendingar handa Eynari

Þessar afhendingar skrifaði ég handa Einari fyrsta árið sem við bjuggum saman. Að strákunum mínum…

54 ár ago

Útivist

Myndin er af vef Reykjavíkurborgar Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn.…

54 ár ago

Múrinn

Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið gefið…

54 ár ago

Klípiklíp

Þennan texta skrifaði ég við ekta seventies-lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið…

54 ár ago