Án þín um eilífð langa
óf ég af gullnum þræði
rekkjuvoð rúnum brydda
rennur hún veröld alla.
Auglit mitt vakir yfir
álagahvílu þinni
syng ég þér svani um aldir
sofðu, ég unni þér.
Án þín um eilífð langa
óf ég af gullnum þræði
rekkjuvoð rúnum brydda
rennur hún veröld alla.
Auglit mitt vakir yfir
álagahvílu þinni
syng ég þér svani um aldir
sofðu, ég unni þér.