Hrif Birt þann af Lyktin af nýslegnu grasi. Tær pollur í mölinni. Bláber á lyngi. Blóm. Allt sem er yndislegt minnir á þig.