Ding!!!
Ding! syngur veröldin,
ding!
Klingir þakrenna í vindinum,
ding!
Þaninn strengur við fánastöng,
ding!
Hringja bjöllur
í elskendaálfshjörtum
ding, ding!
Sett í skúffuna í febrúar 1991
Ding!!!
Ding! syngur veröldin,
ding!
Klingir þakrenna í vindinum,
ding!
Þaninn strengur við fánastöng,
ding!
Hringja bjöllur
í elskendaálfshjörtum
ding, ding!
Sett í skúffuna í febrúar 1991