Dansa augu þín
í þykku myrkri.
Dansa varir við varir,
dansa hendur við hár.Dansa skuggar við Birtu,
það dagar
þú tínir mér blóm.
Dansa varir við varir,
dansa hendur við hár.Dansa skuggar við Birtu,
það dagar
þú tínir mér blóm.
Sett í skúffuna í október 1990