Dans

Dansa augu þín

í þykku myrkri.
Dansa varir við varir,
dansa hendur við hár.Dansa skuggar við Birtu,
það dagar
þú tínir mér blóm.

Sett í skúffuna í október 1990

Share to Facebook