Allt efni

Stjörnurnar hennar Rebekku

Nú hylja skýin himins stjörnur sýnum og helgrá fjöllin sveipa þokuslæður. Á þorpið herjar hríðarbylur skæður og hrekur lítinn fugl…

55 ár ago

Ljóð handa Job

Og hvað hélstu eiginlega Job minn að guðdómurinn væri? ódæll unglingur sem í kröfu sinni um óskilyrta ást reynir stöðugt…

55 ár ago

Leit

Það liggur enginn vegur að enda regnbogans sagðir þú og í þeirri sælu trú að regnboginn væri engin brú til…

55 ár ago

Sírennsli

Ást mín á þér er löngu orðin eins og sírennslið í klósettinu aðeins rólegt mal, hluti af tilverunni og truflar…

55 ár ago

Ferð

Stefnuna þekkjum við og ljósastikur meðfram veginum varða leiðina. Þó vekur ugg þessi umferð á móti. Við stýrið, þú og…

55 ár ago

Ljósmyndarinn

Hann stendur við gluggann og horfir á leiki krakkanna. Strákarnir á körfuboltavellinum, stelpurnar verpa eggi og hoppa í teygjutvist og…

55 ár ago

Sátt

Vinur, þegar vorið kveður, vaka hjartans dularmál, eins og tónn sem andann gleður áttu stað í minni sál. Þótt særð…

55 ár ago

Kvæði handa dópistum

Eitt vorkvöld sat ég hálf í Valaskjálf að vitum mínum anga engu líka lagði, svo ég aftur að mér dró…

55 ár ago

Vísur handa strákunum mínum

Alltaf gleður anda minn að eiga stund með mínum. Haukur kitlar húmorinn með hugmyndunum sínum. En þurfi vinnu og verklag,…

55 ár ago

Höll Meistarans

Vorverkin hafin. Einhver hefur klippt runnana í dag. Geng hrörlegan stigann, snerti varlega hriktandi handriðið. Les tákn úr sprungum í…

55 ár ago