Bergmál úr helli Ísdrottningar

Úr staðleysu
hafa nöfn okkar kallast á,
bergmálað í draumum
sem báru hold mitt
til dyflissu þinnardyflissu þína
til veruleika míns.

Geislum hefur undarleikinn fléttað íshelli þinn
og varpað ljósi á óþekkt göng að óþekktum kjarna.

Staðleysa mín, svipa þín
en svipur minn
í nafni þínu.

Share to Facebook