Kennd

55 ár ago

Eins og lamb að vetri borið vekur hjartans dýpstu þrá til að vernda það og hrekja heimsins varga bænum frá…

Frostþoka

55 ár ago

Frostþoka þagnar lagði hemi Lagarfljót augna. Bræddi þó bros svo flæddi yfir bakkana báða, hrímþoku hrjáða. Skógar hafa brumað að…

Flýtur á meðan ekki sekkur

55 ár ago

Sé fortíðin fleki á reki er þá framtíðin skip? Trúlegra tel ég að tíminn sé áralaus bátur. Stefnulaus, stjórnlaus stendur…

Í tifi nýrrar klukku

55 ár ago

Ég vaknaði í morgun, við hljóm nýrrar klukku sem ekki hefur áður slegið í húsi mínu. Fagnandi leit ég í…

Leikur

55 ár ago

Drukknuð í rauðhærðu faðmlagi, hef ég unað mér á freknubeit við axlir þínar. Þambað vitleysuna af vörum þér og prrrððrað…

Ljóð handa farfugli

55 ár ago

Haustskógarhárið þitt hefur fellt lauffreknur á axlir þínar. Enn lifa bláberjaaugu mín í lyngmóaaugunum þínum. Þó finn ég kvíðann nauða…

Þang

55 ár ago

Hafaldan greiddi sólarlagið frá öxlum þér og kyssti fjörusteina. Greip þétt um þanghjartað og bar það á burt. Tvö smáhöf…

Áætlun 1

55 ár ago

Enga höll hef ég ennþá reist mér fyrir austan sól, aðeins lítið hús fyrir austan fjall og garðurinn í óttalegri…

Allt fer þetta einhvernveginn

55 ár ago

Þetta verður allt í lagi sagði ég sannfærandi og lét sem ég tæki ekki eftir efanum sem seytlaði niður í…

Elena

55 ár ago

  https://www.youtube.com/watch?v=psLhTyj1sAY Ég þýddi þennan texta fyrir Begga bróður minn. Síðasta erindið er til í tveimur útgáfum, poison arms og broken…