Mótmæli

Þegar Gillz sendi mótmælendur heim til fólks – eða ekki

Haustið 2009 tók ég þátt í mótmælum við heimili Rögnu Árnadóttur. Það var vond hugmynd. Ekki af því að það…

54 ár ago

Nímenningamálið hið nýja

Níu manns sæta ákæru í Gálgahraunsmálinu. Glæpur þeirra er sá að óhlýðnast lögreglu. Sem vafasamt er að hafi haft nokkurn…

54 ár ago

Sniðugur dómari Pétur

Þá er fallinn dómur í nímenningamálinu. Sniðugur dómari Pétur. Dæmir ekki nógu svívirðilega til að von sé til þess að almenningur verði…

54 ár ago

Þessi voðalegu orð

Ef maður sem hefur beitt þig andlegu, líkamlegu, fjárhagslegu og kynferðislegu ofbeldi árum saman tekur upp á því að hanga…

54 ár ago

Mér finnst rigningin góð

Saving Iceland liðar fóru að Þjórsá í dag. Mér finnst rigningin góð. Þ.e.a.s. rigning eins og í dag. Ég man…

54 ár ago

Út um rassgatið á sér

Stundum efast ég um að fólk geti virkilega verið eins vitlaust og það gefur sig út fyrir að vera. Umræðurnar…

54 ár ago

Í leyfisleysi

Hamrað er á því í fjölmiðlum að hópurinn sem safnaðist saman á Snorrabrautinni í gær hafi ekki haft leyfi fyrir…

54 ár ago

Brauð og leikar

Hvílíkt veður, er þetta Ísland í september? Burðast með fangið fullt af mótmælaspjöldum upp Laugaveginn og þegar ég missi þau…

54 ár ago