Hugverkaréttur

Um hönnun og stuld

Lög um höfundarrétt eru úrelt. Þau eru ekki miðuð við nútímatækni og þau eru ekki miðuð við internetið. Netið gerir…

54 ár ago

Afsökunarbeiðni til DV

Höfundarréttarmál hafa verið töluvert í umræðunni síðustu árin enda hefur umhverfi höfundarréttar breyst töluvert með almennri netnotkun. Samband höfundar og…

54 ár ago

Fánaberar fávísinnar

Ég þakka lesendum skjót viðbrögð við beiðni minni um afrit af glærum sem ég nefndi í pistli gærdagsins. Ég fékk póst…

54 ár ago

Að tengja á heimildir

Þegar ég les erlendar fréttir (sem langoftast eru teknar upp úr erlendum miðlum) vil ég geta skoðað upprunalegu fréttina. Ég…

54 ár ago

Facebook getur EKKI selt eða gefið myndirnar þínar

Myndin er stolin Nei elskan. Facebook mun ekki öðlast útgáfurétt á fjölskyldumyndunum þínum ámorgun. Andlitið á þér verður ekki notað…

54 ár ago

Borðar Siv SS-pylsur?

Öskra, félag byltingarsinnaðra stúdenta, hélt á tímabili úti einhverri skemmtilegustu vefsíðu Íslandssögunnar. Eitt uppátækja Öskruliða var að birta á síðunni…

54 ár ago

Hver á að greiða listamönnum laun?

Eiríkur Örn hefur áhyggjur af því að verð á rafbókum verði sprengt upp úr öllu valdi. Ég held ekki. Ég held að það…

54 ár ago

Stal amma hönnun Baldrúnar og Rebekku eða stálu þær frá ömmu?

Þegar ég var lítil prjónaði amma Hulla æðislega barnavettlinga. Þeir voru með klukkuprjónssmokk sem náði nógu hátt upp á upphandlegginn…

54 ár ago

Hugmynd í kollinum er gagnslaus

Margir virðast halda að það sé eitthvað merkilegt að fá hugmyndir. Þegar við opnuðum Nornabúðina á sínum tíma voru þó…

54 ár ago

Af góðum hugmyndum

Það sem hefur komið mér mest á óvart á þessum tíma sem ég hef staðið í verslunarrekstri, er hvað margir…

54 ár ago