Alþingi

Að mega ekki afþakka launahækkun

Þann 29. október 2016 voru Alþingiskosningar haldnar á Íslandi. Á meðan landsmenn stóðu í kjörklefunum ákvað Kjararáð að hækka laun alþingismanna…

54 ár ago

Hvað er þingmálahali?

Þingflokkur pírata vinnur nú að lagafrumvarpi sem ætlað er að auka skilvirkni þingsins og draga úr líkunum á því að…

54 ár ago

Alþingismenn sjái sjálfir um að setja nothæf lög

Á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í gær var fjallað um álit Umboðsmanns Alþingis á samskiptum fyrrum innanríkisráðherra við lögreglustjóra í tengslum…

54 ár ago

Að þagga niður í þingmönnum

Virðing Alþingis er ekki undir því komin hversu gæfulegar samþykktir þess eru, heldur skiptir meginmáli að þingmenn gæti þess að…

54 ár ago

Viskubrunnur Vigdísar

Þar sem er mynd af hlekk er hægt að smella á textann sjálfan, (ekki myndina af hlekknum) til að sjá…

54 ár ago

Borgaraleg óhlýðni Alþingis?

Samkvæmt fréttum gera reglur Evrópuráðsins ráð fyrir kynjakvótum. Hér segir  að kynjahlutföll eigi að endurspegla kynjahlutföll á þingi og að…

54 ár ago

Þetta eina sem þingheimur náði samstöðu um

Í dag eru margir reiðir. Út af þessu með auðlindaákvæðið og kvótann og vatnalögin og allskonar og æjá svo var…

54 ár ago

Við vildum eitthvað annað

Myndin er héðan Búsáhaldabyltingin var engin bylting. Hún var röð uppþota sem hröktu vanhæfa ríkisstjórn frá völdum. Enginn dó og…

54 ár ago

Rendi skilur ekki hvað starf hans felur í sér

Það er alveg rétt hjá Ríkisendurskoðanda að það er ekki boðlegt að bera saman kostnað Íslendinga og Dana við bókhaldskerfi…

54 ár ago

Aðild mín að meintu hryðjuverki gegn Alþingi

Ég hef sent frá mér eftirfarandi bréf --- Ríkislögreglustjóri; Haraldur Johannessen Ríkissaksóknari; Valtýr Sigurðsson/Lára V. Júlíusdóttir Forseti Alþingis; Ásta R.…

54 ár ago