Fyrirspurn til Fangelsismálastofnunar vegna afplánunar utan fangelsis

Ég var að senda tölvupóst á Fangelsismálastofnun. Vonandi fæ ég svar fljótlega.

Ég beini hér með eftirfarandi spurningum til Fangelsismálastofnunar:

1. Er það rétt sem fram kemur í fréttum Smugunnar að refsifanginn Baldur Guðlaugsson sé að afplána fangelsisdóm sinn utan fangelsis?

2. Ef svo er, hvernig samræmist það 47. grein laga um fullnustu refsinga?

3. Hversu mörg dæmi eru um það á síðustu 5 árum að vikið hafi verið svo langt frá almennum reglum þegar fangi hefur fengið að afplána hluta refsivistar utan fangelsis?

4. Hver tók ákvörðun um að Baldri skyldi gefinn kostur á afplánun utan fangelsis eftir svo stuttan tíma?

Með kveðju
Eva Hauksdóttiruð

admin

Recent Posts

Óþvegni ruddinn frá Nasaret

Mér hefur alltaf, frá því að ég var 7-8 ára, þótt Jesús frekar áhugaverður karakter.…

54 ár ago

Launasvik með andlitslyftingu

Það er ekkert nýtt að þeir sem vilja bæta ímynd sína taki upp ný orð…

54 ár ago

Facebook greiðir starfsfólki með geðröskun miskabætur

Facebook hefur samþykkt að greiða samanlagt 52 milljónir bandaríkjadala miskabætur til starfsfólks sem hefur fengið áfallastreituröskun vegna…

54 ár ago

Eru ráðherrar undanþegnir tveggja metra reglunni?

Mynd Ríkisútvarpsins frá blaðamannafundi í Safnahúsinu á Hverfisgötu í gær hefur vakið nokkrar vangaveltur á ritstjórn…

54 ár ago

Eru álfar kannski menn?

Kórónan hefur svo sannarlega kippt stórum hluta allrar starfsemi samfélagsins úr sambandi. Ein afleiðingin er…

54 ár ago

Daily Mail fær gæðavottun frá íslenska ríkinu

Tjáningarfrelsið á undir högg að sækja, líka í Evrópu. Og nú höfum við fengið staðfestingu…

54 ár ago