Fangelsismál

Páll Winkel skilur bara ekkert í þessu

Það er mjög óskynsamlegt að flýja úr fangelsi og sérlega óskynsamlegt fyrir þá sem búa í 300.000 manna eyríki. Eins…

54 ár ago

Hyggst ekki funda með föngum

Félag fanga, Afstaða til ábyrgðar, hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að fangelsismálayfirvöld hafni óskum samtakanna um…

54 ár ago

Vítisengill með áfallastreituröskun

Einar „Boom“ Marteinsson krefst skaðabóta vegna ólögmæts gæsluvarðhalds. Það myndi ég líka gera í hans sporum. Maðurinn sat í fangelsi…

54 ár ago

Grimmdin, heimskan og fimmstjörnu hótelin

Umræðan um mál stúlknanna sem sitja í fangelsi í Tékklandi fyrir kókaínsmygl gerir mig bæði sorgmædda og reiða. Eins og…

54 ár ago

Veit fangelsisstjórinn hvað orðið barnauppeldi merkir?

Varúð! Þessi pistill er ekki við hæfi lesenda sem eru nógu vitlausir til að túlka ósk um mannúðlega meðferð á…

54 ár ago

Þá þótti mér mannrán góð hugmynd

Það hefur líklega verið árið 1990 sem ég frétti af dvalarstað þekkts barnaníðings og hugmynd kom upp í mínum vinahópi.…

54 ár ago

Að runka refsigleðinni

Fangi strýkur af Litla Hrauni. Gefur sig að lokum fram enda afber enginn venjulegur maður útlegð á Íslandi um miðjan…

54 ár ago

Fangelsismálastofnun svarar bréfi

Ég hef ekkert legið á skoðunum mínum á ofbeldisstofnunum ríkisvaldsins en það mega bæði Lögreglan og Fangelsismálastofnun eiga að þeim…

54 ár ago

Af hugvitssamlegum reikningsaðferðum Fangelsismálastofnunar

Ég er ekki búin að fá svar við bréfi mínu til Fangelsismálastofnunar sem ég birti síðasta  mánudagskvöld. Ég held þó…

54 ár ago

Bréf til fangelsismálastjóra

Sæll Páll Fangelsismálastofnun hefur ekki svarað nokkrum spurningum sem ég sendi henni í gær og varða fréttir af því að…

54 ár ago