Fjölmiðlaumfjöllun um mál Miriam

Fyrst var fjallað um mál Miriam í Speglinum á rás 1 á þriðjudaginn 25. sept.

Sama kvöld var þessi umfjöllun í fréttum Stöðvar 2.

Atli Gíslason tjáði sig um mál Miriam á Stöð 2 þann 26.

Málið var tekið upp í útvarpsfréttum http://dagskra.ruv.is/streaming/ras2/?file=4361278/7 í gær. Og ítarlega fjallað um það í síðdegisútvarpinu.

Í morgun komu Sigurður G Tómasson og Guðmundur Ólafsson inn á málið í þætti sínum á Útvarpi Sögu og hafa mjög eindregna afstöðu. Þátturinn er ekki kominn inn á netið en verður endurfluttur í kvöld milli 22 og 24. Athugasemdirnar um mál Miriam koma fram þegar 15-20 mínútur eru eftir af þættinum.

Græni flokkurinn á Bretlandi hefur lýst vanþóknun sinni á afstöðu Íslendinga til mótmælenda. Einnig styður flokkurinn beiðni VG um að fram fari rannsókn á framgöngu lögreglunnar gagnvart mótmælendum árin 2005 og 2006.

 

admin

Recent Posts

Óþvegni ruddinn frá Nasaret

Mér hefur alltaf, frá því að ég var 7-8 ára, þótt Jesús frekar áhugaverður karakter.…

54 ár ago

Launasvik með andlitslyftingu

Það er ekkert nýtt að þeir sem vilja bæta ímynd sína taki upp ný orð…

54 ár ago

Facebook greiðir starfsfólki með geðröskun miskabætur

Facebook hefur samþykkt að greiða samanlagt 52 milljónir bandaríkjadala miskabætur til starfsfólks sem hefur fengið áfallastreituröskun vegna…

54 ár ago

Eru ráðherrar undanþegnir tveggja metra reglunni?

Mynd Ríkisútvarpsins frá blaðamannafundi í Safnahúsinu á Hverfisgötu í gær hefur vakið nokkrar vangaveltur á ritstjórn…

54 ár ago

Eru álfar kannski menn?

Kórónan hefur svo sannarlega kippt stórum hluta allrar starfsemi samfélagsins úr sambandi. Ein afleiðingin er…

54 ár ago

Daily Mail fær gæðavottun frá íslenska ríkinu

Tjáningarfrelsið á undir högg að sækja, líka í Evrópu. Og nú höfum við fengið staðfestingu…

54 ár ago