Trúmál

Af þagnarskyldu og fleiru

Það ætlar víst að ganga eitthvað treglega að fá á hreint í hverju misskilningur minn liggur. Á DV hafa farið…

54 ár ago

Ég misskildi séra Baldur

Í fyrri færslum mínum gagnrýndi ég það frumhlaup Séra Baldurs Kristjánssonar að greina opinberlega frá viðkvæmu máli án samráðs við…

54 ár ago

Nokkrar spurningar til séra Baldurs

Í kjölfar fréttar af íslenskum presti sem gerðist svo smekklegur að ljóstra upp gömlu fjölskylduleyndarmáli, fyrst í líkræðu og svo…

54 ár ago

Prestar haldi sig við að blessa brauð en láti lögguna um glæpamál

Ég er ekkert sérstaklega hrifin af lögreglunni, hvorki stofnuninni sem slíkri né frammistöðu hennar almennt. Einkavæðing ofbeldis kann ekki góðri…

54 ár ago

Þegar vottar Jehóva banka upp á

Um daginn talaði ég við konu sem er svo hrædd við áhrif neikvæðra hugsana og tilfinninga að hún þorir varla…

54 ár ago

Sauður býður sig fram til stjórnlagaþings

Þessi lögspekingur er í framboði til stjórnlagaþings. Hann telur 1010 ára gömul lög enn í fullu gildi. Þessi menntakona sem heldur að…

54 ár ago

Þjóðernishyggja er af sömu rót og trúarbrögð

Ég er nokkuð viss um að Dylan hefur verið undir áhrifum af þessum söng þegar hann samdi With God on…

54 ár ago

Sælir eru fávitar

Líklega er maðurinn eina dýr jarðarinnar sem hefur hugmyndir um einhvern sérstakan tilgang með lífinu. Og reyndar held ég að…

54 ár ago

Sérlegur fulltrúi Lúsífers

Gunnar í Krossinum hefur tekið að sér að vekja athygli fjölmiðla á tengslum mínum við myrkraöflin. Og jájá, ef Satan sjálfur er…

54 ár ago

Það sem virkar

Þessi maður heitir Helgi Hóseasson. Í 46 ár hefur hann haldið á lofti þeirri kröfu að fá skírn sína inn…

54 ár ago