Pistlar um samfélagsmál

Ætlar Elfa Ýr Gylfadóttir að ritskoða gagnrýni á Evrópusambandið?

Í framhaldi af umfjöllun um takmarkanir á tjáningarfrelsi í Evrópu Í því flóði misskilnings, áróðurs og vafasamra upplýsinga sem alltaf fylgja…

54 ár ago

Þrengt að tjáningarfrelsi í Evrópu

Sumarið 2019 varð Twitter-færsla finnskar þingkonu tilefni lögreglurannsóknar. Konan heitir Päivi Räsänen, hún er kristilegur demókrati, var um tíma formaður flokksins og gegndi…

54 ár ago

Er endurreisn ferðaþjónustu tímabær?

Á sama tíma og sóttvarnaryfirvöld vara við því að skart verið farið í að aflétta varúðarráðstöfunum vegna kórónufaraldursins, huga fyrirtæki…

54 ár ago

Í tilefni af ummælum Hólmsteins um drengsmálið

Í morgun birtir Hannes Hólmsteinn Gissurarson þessa mynd og ummæli á Facebook: (meira…)

54 ár ago

Sóttvarnaryfirvöld eru ekki hafin yfir gagnrýni

Svo virðist sem Íslendingar hafi náð tökum á útbreiðslu kórónuveirunnar í þeim skilningi að heilbrigðiskerfið ætti ekki að lenda í…

54 ár ago

Og hér er smávegis covid-grín handa yfirvaldinu

Í morgun birti ég pistil um afskiptasemi yfirvalda af lífstíl landans og undarlegum tilmælum um að vera ekki að grínast með kórónuveiruna.…

54 ár ago

Jú, það má bara víst grínast með covid 19

Þegar neyðarástand skapast fara yfirvöld fljótlega að færa sig upp á skaftið. Á örfáum vikum hefur það ástand skapast á…

54 ár ago

Hátt dánarhlutfall skýrist af nákvæmni í skráningum – segir Tegnell

Anders Tegnell, yfirsóttvarnalæknir Svíþjóðar, telur hið háa hlutfall látinna í Svíþjóð miðað við mörg önnur lönd skýrast af nákvæmni Svía…

54 ár ago

Eru mótefnamælingar raunhæfar á næstunni?

Þann 4. apríl sagði Kvennablaðið frá því að Íslensk erfðagreining hefði pantað búnað til að mæla mótefni við kórónuveirunni og…

54 ár ago