Andóf og yfirvald

Nokkrar athugasemdir við ræðu Geirs Jóns

Geir Jón var semsagt alls ekki að kynna niðurstöður skýrslunnar heldur bara að segja frá sinni eigin upplifun af búsáhaldabyltingunni.…

55 ár ago

Geir Jón kynnir búsóskýrsluna fyrir Sjálfstæðisflokknum

Þann 16. september sendi ég Stefáni Eiríkssyni, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu svohljóðandi tölvupóst: Sæll Stefán Ég óska hér með eftir upplýsingum…

55 ár ago

Fram, fram, aldrei að víkja

Þegar stóra Vantrúarmálið gegn Bjarna Randver kom upp, langaði mig að skrifa um það. Samúð mín var með Vantrú. Það…

55 ár ago

Ekki svo slæmt að lemja konu ef maður á hana?

Athyglisvert er að bera mál Doningers saman við kynferðisbrotamál. T.d. mál nuddarans sem var á dögunum dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi…

55 ár ago

Valdsorðaskak – Gestapistill eftir Pétur Þorsteinsson

Nú er það þannig að Ísland á engan her, ekkert bakland þjálfaðra bardagaþursa, til að tryggja völdin, líkt og aðrar þjóðir. Eini…

55 ár ago

Fangelsismálastofnun svarar bréfi

Ég hef ekkert legið á skoðunum mínum á ofbeldisstofnunum ríkisvaldsins en það mega bæði Lögreglan og Fangelsismálastofnun eiga að þeim…

55 ár ago

Af hugvitssamlegum reikningsaðferðum Fangelsismálastofnunar

Ég er ekki búin að fá svar við bréfi mínu til Fangelsismálastofnunar sem ég birti síðasta  mánudagskvöld. Ég held þó…

55 ár ago

Fyrirspurn til Fangelsismálastofnunar vegna afplánunar utan fangelsis

Ég var að senda tölvupóst á Fangelsismálastofnun. Vonandi fæ ég svar fljótlega. Ég beini hér með eftirfarandi spurningum til Fangelsismálastofnunar:…

55 ár ago

Ráðherrann á ruslahaugunum

Fyrir réttri viku átti ég óformlegan og óskipulagðan fund með Innanríkisráðherra. Staðsetning þessa fundar okkar var táknræn; ég hitti ráðherrann…

55 ár ago

Lágstemmdi lögmaðurinn

Ríkissaksóknari vísaði máli Egils Einarssonar frá og þar sem almenningur veit ekki rassgat um málið þjónar kannski litlum tilgangi að…

55 ár ago