Andóf og yfirvald

Í tilefni af ímyndarrunki lögreglunnar

Enn og aftur taka fjölmiðlar að sér að auglýsa fésbókarsíðu lögreglunnar, sem samfélagsverkefni, algerlega gagnrýnislaust. Þeir eru svo sniðugir, þessir strákar. (meira…)

54 ár ago

Hvert ætlar þú að hringja ef einhver ógnar þér?

Það stendur ekki á lögreglunni að handtaka fólk og yfirheyra þegar glæponarnir þvælast fyrir verktökum í Gálgahrauni eða fara í…

54 ár ago

Valgarði svarað

Valgarður Guðjónsson hefur nú svarað pistlum mínum sem spruttu af umræðu um tjáningarfrelsi í tengslum við mál Snorra í Betel. (meira…)

54 ár ago

Alltaf í tölvunni og tók aldrei til

Fréttir af máli mannsins sem er ákærður fyrir að hafa banað barni sínu, með því að hrista það, vekja margháttaðan…

54 ár ago

Nímenningamálið hið nýja

Níu manns sæta ákæru í Gálgahraunsmálinu. Glæpur þeirra er sá að óhlýðnast lögreglu. Sem vafasamt er að hafi haft nokkurn…

54 ár ago

Einhver verri og óheppnari en Ragnar Þór

 Góður maður verður fyrir óljósum ásökunum um kynferðisbrot gegn barni. (meira…)

54 ár ago

Þegar mamma man ekki hverjum hún hefur sofið hjá

- um réttarstöðu rangfeðraðra og ófeðraðra barna Samkvæmt íslenskum lögum á barn rétt á að þekkja báða foreldra sína. Það…

54 ár ago

Vítisengill með áfallastreituröskun

Einar „Boom“ Marteinsson krefst skaðabóta vegna ólögmæts gæsluvarðhalds. Það myndi ég líka gera í hans sporum. Maðurinn sat í fangelsi…

54 ár ago

Grimmdin, heimskan og fimmstjörnu hótelin

Umræðan um mál stúlknanna sem sitja í fangelsi í Tékklandi fyrir kókaínsmygl gerir mig bæði sorgmædda og reiða. Eins og…

54 ár ago

Andfélagslegt yfirvald

Svona á að gera þetta! Ekkert að vera að eyða tímanum í að ræða við dauðadrukkið fólk heldur hóta því strax…

54 ár ago