Á meðan fólkið sem bauð sig fram til þingsetu undir merkjum umhverfisvænnar vinstri hreyfingar keppist við að koma meiri völdum…
Fyrir nokkrum vikum setti listamaður upp á Háskólatorgi verk sem lýsir eðli þess lýðræðis sem við búum við.Þetta er myndband…
Fyrir nokkrum árum bjó ég í fjölbýlishúsi og á hæðinni fyrir ofan mig bjó maður sem notaði hávær öskur sem…
Hlyni finnst afstaða mín til ofbeldis vera þversagnakennd og svarið útheimtir heila færslu. Flest af þessu hef ég nú svosem…
Þrátt fyrir síaukna andúð mína á lögreglunni og andstyggð á ofbeldi, finnst mér í ákveðnum tilvikum réttlætanlegt að lögregla beiti…
3000 plöntur. Ekki 30 heldur 3000. Ég sé nú ekki í hendi mér að íslenskir kannabissalar og neytendur ætli neitt…
TIL RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS -Nokkrar spurningar frá skrílnum sem á að greiða neyðarlánið frá AlþjóðagjaldeyrissjóðnumKæru ráðherrarFyrri ríkisstjórn ákvað, án samráðs við…
Sendinefnd AGS (les. fjárhaldsmenn ríkissjóðs) koma í dag til að fylgjast með því að ráðamenn okkar hafi rænu á að…
Á þeim ágæta vef, island.is, er að finna skýr svör um það hvernig Íslandi verður stýrt fimlega út úr efnahagsvandanum.…
Ég brást ókvæða við Borgarahreyfingunni. Ekki málefnunum, sem eru stórfín. Ekki heldur því að vinstri sinnað fólk skuli stofna pólitískan…