Á persónulegum nótum

Vont fólk er ekki endilega raðmorðingjar. Vont fólk er bara fólk sem er að mörgu leyti geðugustu manneskjur en skortir…

56 ár ago

Gullkorn úr stóra vegatálmunarmálinu

Lesendum til skemmtunar ætla ég nú loksins að birta nokkur gullkorn úr vitnaleiðslum og málflutningi í stóra vegatálmunarmálinu. Þess ber…

56 ár ago

Auk gullmola margra

Ég verð stöðugt meira hissa á vinnubrögðum lögreglunnar. Þetta er auðvitað bara venjulegt fólk, sem getur gert mistök en lögreglan…

56 ár ago

Framhald á fimmtudag

Aðalmeðferð í stóra vegatálmunarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Suðurlands á fimmtudag. Sýslmundur á eftir að leiða fram eitt vitni, algert…

56 ár ago

Þingmenn eru líka fólk

Í Kastljóssþætti gærdagsins tók Jónína Bjartmartz Helga Seljan í nefið fyri óvandaðan fréttaflutning sem virðist ekki eiga við nein rök að…

56 ár ago

Hver kemur memm til Þórunnar?

400.000 tonn af koltvísýringsútblæstri árlega frá einni olíuhreinsunarstöð. Þetta er náttúrulega bilun. Getur lofttegund í alvöru verið svo þung að…

56 ár ago

Rekinn!

Haukur er mikil félagsvera og þótt hann hafi strax tekið þá afstöðu að líta á dóminn sem launað frí til…

56 ár ago

Inn vil ek!

Þegar Byltingin mætti til afplánunar inn í Hverfisstein, stundvíslega kl. 13 þann 6. ágúst, munaði litlu að hann þyrfti að…

56 ár ago

Forgangsmálin

Sonur minn Byltingin var dæmdur til 18 daga fangavistar fyrir að trufla stóriðjufyrirtæki við þá iðju sína að eyðileggja jörðina.…

56 ár ago

Bréf til RÚV

Kæra RÚV Mig langar í helling af peningum og varð því mjög glöð þegar fréttir bárust af því (samkvæmt áreiðanlegum…

56 ár ago