Svar til vélstýrunnar

Í bloggpistli dagsins dregur Vélstýran upp hroðalega mynd af veröld án áls. Ég er nokkuð oft búin að auglýsa eftir upplýsingum um…

56 ár ago

Bjargvættirnar komnar á kreik

Duglegt fólk frá mörgum löndum dreif sig í Helguvíkina í morgun. Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér málið…

56 ár ago

Með lafandi tungu

Sjálfstæðisflokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn á Íslandi sem hefur völd. Það vald er, eins og allt annað vald, keypt fyrir peninga.…

56 ár ago

Af þjónkun við hið alsjáandi auga

Læknir kemur persónulegum upplýsingum til varnarmálaráðuneytisins. Hver er hugsunin á bak við það? Eru hommar öðrum mönnum líklegri til landráða…

56 ár ago

476 lík

Eitt af því sem hefur verið notað sem rök gegn því að Paul Rames fái hæli á Íslandi er að…

56 ár ago

Gjöf til Stöðvar 2 – leiðbeiningar handa Ómari

Þegar Paul Ramses var fluttur nauðugur úr landi, vissi ég ekkert um stjórnmál og samfélagsástand í Kenía, annað en að…

56 ár ago

Merkilegar heimildir?

Katrín  (væntanlega Gunnarsdóttir?) veltir upp nokkrum getgátum varðandi Paul Ramses á bloggsíðu sinni í dag. Þótt ég hafi ekki svör við…

56 ár ago

Er Ramses glæpamaður og loddari?

Áhugaverð umræða um mál Pauls Ramses hefur farið fram á tjásukerfi Gunnars Th. Gunnarssonar síðustu daga. Gunnar varpar fram þeirri spurningu hvort…

56 ár ago

Ótrúlegt hvaða smáatriði standa í sumum

Ég hef séð nokkra velta sér upp úr því hversvegna Paul sótti ekki um vegabréfsáritun beint til Íslands. Mér finnst með…

56 ár ago

Allt með kyrrum kjörum

Við heyrum dásamlegar fréttir af því að allt sé með kyrrum kjörum í Kenía. Kibaki og Odinga saman í stjórn…

56 ár ago