Þessi megatöffari heitir Walter. Hann býður ferðamönnum upp á skoðunarferðir um Kampala sem farþegar á mótorhjólum eða “boda boda” eins…
Owino markaðurinn er Kampala útgáfan af Kolaportinu. Þetta er gríðarstór markaður og gerólíkur túristamörkuðum. Walter fór með okkur þangað. Hann varaði okkur…
Svo margt sem vekur athygli okkar þennan fyrsta dag okkar í Kampala. Karlar flytja ótrúlegustu byrðar á reiðhjólum og vélhjólum.…
Húsgagnaverslun í Kampala Úganda er land undarlegrar þversagnar. Hér er paradís á jörð. Fullkomið veðurfar; hitastigið á bilinu 20-27 gráður…
Úgandaferðin fór langt fram úr væntingum. Langsokkur negrakóngur reyndist hinn mesti höfðingi heim að sækja og auk þess hinn prýðilegasti …
Undanfarið hef ég verið að flytja efni af gamla léninu mínu hingað og á pistilinn. Það er mikið verk því…
Það hefur verið skítkalt í Glasgow síðustu vikurnar og ég legg til að Global Warming verði rekinn. Þetta er bara…
Eynar þurfti að fara í fjögurra daga vinnuferð til í Milton Keynes sem er í svona hálftíma lestarferð frá London.…