Allt efni

Óður til Útlendingastofnunar

Þennan söngtexta skrifaði Haukur í tilefni af því að flóttamenn voru dregnir með valdi út úr kirkju þar sem prestar höfðu ætlað að veita þeim skjól í von um að ríkið myndi virða kirkjugrið.

 

Þér siðblindu fantar
er sýnið í verki
rasima og grimmd
undir ríkisins merki,
mér þykir svo miður
hve hægt okkur miðar,
að lokum mun ríkið
þó riða til falls.

Enginn friður án frelsis.
Ekkert frelsi án griða.
Engin grið
undir valdníðslu og gerræði yðar.
Farið norður og niður
þér níðingalýður,
takið þjóðfánann með,
það er bylting í nánd.

Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Do I?

3 ár ago

Þremur árum síðar

Í dag eru liðin 3 ár síðan ég varð að leggja bílnum mínum vegna þess…

3 ár ago

Ávarp Steinunnar á Austurvelli 9. júní 2019

Haukurþú sem ert okkur týndur.Er rökrétt að tala um þig, hér á þessum stað, í…

3 ár ago

Dáinn, ekki grafinn, en gleymdur?

Nú á laugardag, þann 6. mars, verða liðin 3 ár frá því að við fengum…

3 ár ago

Balkan Bandið – janúar 2015

Haukur fór í tónlistarnám á fullorðinsaldri, lærði á þverflautu og spilaði með skólahljómsveit. Þetta myndband…

3 ár ago

Um Skugga ástarinnar

Einar Steinn Valgarðsson skrifar Dengbêjinn. Há, tregafull rödd. Hæg. Hljómþýð. Orð bindast orðum. Orðaflóð. Eða…

3 ár ago