Allt efni

Mismunandi sjálfsmynd

Ég hef enn ekki hitt þann Grikkja sem lítur á sig sem Evrópubúa. En þeir eru til og eru kallaðir nazistar. Þessi hópur upphefur fornöldina og telur sig vera í andlegu (og líkamlegu) sambandi við hellenska arfleið. Þeir líta í senn svo á að þeir séu Hellenar og nútíma Evrópubúar, á meðan anarkistarnir sem ég ræði við, sjá sig sem hvorugt. Báðir hópar eru þó auðvitað sprottnir úr sama menningarhrærigrautnum sem Balkanskaginn er.

Það kom mér svolítið á óvart, þegar ég kom hingað, hversu geypilegur hluti ibúanna ber svip Mið-Austurlanda og litarhaft. Ekki það að ég geri almennt kröfur um lógík þegar ég hugsa mér nazista en ég komst ekki hjá því að brosa þegar ég leit í kringum mig og íhugaði gríska þjóðernishyggju. Allt í kring voru hörundsdökkir og svarthærðir félagar með arnarnef og hárið krullað út í loftið. Nazistahópur á Grikklandi lítur eins út.

Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Do I?

3 ár ago

Þremur árum síðar

Í dag eru liðin 3 ár síðan ég varð að leggja bílnum mínum vegna þess…

3 ár ago

Ávarp Steinunnar á Austurvelli 9. júní 2019

Haukurþú sem ert okkur týndur.Er rökrétt að tala um þig, hér á þessum stað, í…

3 ár ago

Dáinn, ekki grafinn, en gleymdur?

Nú á laugardag, þann 6. mars, verða liðin 3 ár frá því að við fengum…

3 ár ago

Balkan Bandið – janúar 2015

Haukur fór í tónlistarnám á fullorðinsaldri, lærði á þverflautu og spilaði með skólahljómsveit. Þetta myndband…

3 ár ago

Um Skugga ástarinnar

Einar Steinn Valgarðsson skrifar Dengbêjinn. Há, tregafull rödd. Hæg. Hljómþýð. Orð bindast orðum. Orðaflóð. Eða…

3 ár ago